Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 1 . mál.


Sþ.

318. Breytingartillaga



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1991.

Frá Matthíasi Á. Mathiesen og Geir Gunnarssyni.



    Við 6. gr. bætist nýr liður svohljóðandi:
    Að fella niður aðflutningsgjöld, söluskatt og virðisaukaskatt af innflutningi árin 1989 og 1990 á verksmiðju með tilheyrandi búnaði, þar á meðal vinnubúðum, í eigu Íslenska stálfélagsins hf. í Hafnarfirði.